Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði?

29.07.2015

Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði?

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.

Kaupendum og seljendum er skipt eftir því hvort þeir eru fyrirtæki eða einstaklingar og gögnin sett fram eftir ársfjórðungum til þess að minnka sveiflur af völdum mismikilla viðskipta í einstökum mánuðum.  

Mynd 1. Skipting viðskipta með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 

 

Mynd 2.  Skipting viðskipta með íbúðarhúsnæði í Reykjavík vestan Kringlumýrarbrautar. 

 

Meðfylgjandi Excel-skjal sýnir tímaröð með sömu upplýsingum.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Til baka