Staðfesting á lífi

Umsókn

C-134

Staðfesting á lífi :

Vottorð fyrir einstakling þar sem tilgreint er að viðkomandi sé á lífi. Auk upplýsinga um nöfn er kennitala, kyn og lögheimili tilgreint.

2.550 kr
  • Hafi einstaklingur ekki möguleika á því að sækja vottorðið í þjónustuver Þjóðskrár Íslands, þá er hægt að senda vottorðið á sýslumannsskrifstofur eða bæjarskrifstofur þangað sem einstaklingur getur sótt vottorðið.

    Nánari upplýsingar um vottorð