Athugasemd/endurmat fasteignamats

Umsókn

F-501

Athugasemd/endurmat fasteignamats :

Athugasemd eða beiðni um endurmat fasteignamats

Gjaldfrjálst
  • Fasteignamat er gangverð, umreiknað til staðgreiðslu, miðað við heimila og mögulega nýtingu á hverjum tíma, sem ætla má að eignin hefði í kaupum og sölum í febrúarmánuði næst á undan matsgerð, sbr. 1. mgr. 27. gr. laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001. 

    Sé eldri húsum breytt, t.d. ef byggð hefur verið sólstofa við það þá breytist mat hússins vegna þess. Mat breytist einnig ef hlutfallstölur í fjöleignarhúsi breytast t.d. með gerð eignaskiptayfirlýsinga.

    Beiðni um endurmat tekur bæði til gildandi mats og til fyrirhugaðs mats næsta árs, þegar það liggur fyrir.

    Lagaheimild skráningar

Athugasemd/endurmat fasteignamats

Sækja eyðublað, innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum

*Síða opnast í nýjum flipa